Röddin - vöðvi sálarinnar

skrifað 30. okt 2015
Hvalfjörður ferð 2014

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir þá sem vilja styrkja framkomu sína og rödd.
þessu námskeiði er fókusinn á að finna jafnvægi í gegnum öndunar og raddæfingar. Þátttakendur fá persónulega ráðgjöf með þætti sem þeir vilja styrkja sig í og þjálfa betur. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur auðveldara með að standa upp og gera grein fyrir máli sínu fyrir framan hóp, hafa lært æfingar til að vinna gegn almennri streitu og framkomufælni.
 Lengd: 3 x 3 klst
 Verð: 19.500 kr - takmarkað sætaframboð
 Staðsetning: Tveir Heimar - Suðurhlíð 35, Reykjavík
Tími:
7.11 kl. 11 - 13
8.11 kl. 14 - 17
15.11 kl. 14 - 17
Nánari upplýsingar og skráning í síma : 786-8699