Kosning um nýgerðann kjarasamning

skrifað 11. júl 2019

Kosning félagsmanna um nýgerðann kjarasamning er hafin og lýkur a miðnætti 18. júlí. Kosningin er rafræn. Hægt er að kjósa með því að smella hér .

Á kjörskrá eru þeir félagsmenn sem greitt hafa fjórfalt lágmarks stéttarfélagsgjald (8.416kr.) á síðustu 12 mánuðum.

Þeir sem eingöngu greiða til Fagdeildarinnar og eru í öðru stéttarfélagi, geta ekki greitt atkvæði um kjarasamning Leiðsagnar.

Þegar búið er að kjósa rafrænt þá birtist eftirfarandi texti:

Takk fyrir þátttökuna. Niðurstöður verða kynntar 19.júlí 2019.