Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn

skrifað 11. feb 2016
SALEKAtkvaedagreidsla

Þann 16.2 kl. 08:00 hefst rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna allra aðildarfélaga ASÍ sem vinna skv. almennum kjarasamningi ASÍ og SA á almennum vinnumarkaði, um kjarasamning aðildarsamtakanna og SA frá 21.1 2016. Bréf með lykilorði fer í póst mánudaginn 15.2 2016 til þeirra sem hafa atkvæðisrétt.

Atkvæðagreiðsla / Vote / Głosowanie

Nánar um kjarasamninginn