Óvenjulegur ferðamáti

skrifað 10. júl 2014
traktor

Reiner Huttasch lætur nú gamlan draum rætast og ferðast um Evrópu á gömlum traktor. Hann er með heimasmíðað hús í eftirdragi sem var þrjú ár í smíðum.
Reiner kom með ferjunni Norrænu sem siglir milli Danmerkur, Færeyja og Seyðisfjarðar. Frá Íslandi heldur hann aftur til Danmerkur, fer um England og Skotland og svo aftur til meginlandsins. Sjá nánar á ruv.is