Ökuleiðsögumenn, orðsending

Endurmenntunarnámskeið atvinnubifreiðastjóra

skrifað 30. ágú 2018

Leiðsögn vekur athygli félaga sinna sem starfa sem ökuleiðsögumenn á að ökuleiðsögumenn þurfa að ljúka við endurmenntun samkvæmt 3. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 830/2011 um ökuskírteini, sem varðar réttindi bílstjóra til að stjórna bifreið í C- og D-flokki sem ná til farþegaflutninga í atvinnuskyni. Meiri upplýsingar er að finna hér:

https://www.samgongustofa.is/umferd/nam-og-rettindi/endurmenntun-atvinnubilstjora/