Nýr starfsmaður á skrifstofu

skrifað 15. sep 2017

Ingibjörg Ósk Birgisdóttir hefur hafið störf hjá Leiðsögn sem starfsmaður í hálfu starfi á skrifstofu félagsins. Áður starfaði Ingibjörg Ósk hjá Verkfræðingafélagi Íslands.

Viljum við bjóða Ingibjörgu Ósk velkomna til starfa hjá félaginu.