Nýr starfsmaður

skrifað 22. jan 2016
byrjar 18. jan 2016
 

Ráðinn hefur verið inn nýr starfsmaður á skrifstofu félagssins, Donna Kristjana Peters. Donna Kristjana tekur við starfi Ástu Ólafsdóttur sem lætur af störfum nú í febrúar.

Við þökkum Ástu kærlega fyrir gott samstarf og bjóðum jafnframt Donnu Kristjönu velkomna til starfa.