Ný lög um nátt­úru­vernd

skrifað 13. nóv 2015
Landslag 4

Náttúruverndarlög sem leysa munu lög frá 1999 af hólmi voru samþykkt á Alþingi í gær samhljóða. Þingmenn allra flokka hafa sagt að lögin séu stórt framfaraskref.
Hlekkur á ný lög um náttúruvernd.