Ný launatafla Félags leiðsögumanna

skrifað 10. apr 2014
Blóm Kári

Ný launatafla hefur verið birt á heimasíðunni undir kjaramál. Smelltu hér til að sjá launatöfluna. Dagvinnukaup hækkar mismikið milli flokka. Hækkunin er um 3%. Kostnaðarliðir hækka um 14% og símakostnaður fer úr 250 krónum á dag í 350 krónur sem er 40% hækkun. Samningurinn tekur gildi frá og með 1.mars. Á.Ó.