Náttúrupassinn: Öflugt verkfæri til góðra verka

skrifað 25. feb 2015
Þorsteinn McKinstry

Þorsteinn McKinstry stjórnarmaður í FL birtir grein í dag á Kjarnanum um náttúrupassann. Í greininni ræðir hann hugmyndina um náttúrupassann v/s gistináttagjalds / flugskatta / aðra skatta með fókusinn á að við erum að komast í tímaþröng og að í raun hefur engin betri lausn komið fram.

Hér er slóðin á greinina á Kjarnanum