Náttúrupassi árið 2015

skrifað 12. nóv 2013
Árni Gunnarsson

Það er heldur seint að taka ákvörðun um gjaldtöku að ferðamannastöðum með náttúrupassa fyrir næsta sumar. Ákvarðanir um breytingar á gjöldum og sköttum á ferðaþjónustuna verði að liggja fyrir með um 18 mánaða fyrirvara segir Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar.
sjá á ruv.is