Námskeið

Sértilboð til félagsmanna

skrifað 20. jan 2020

Sértilboð til félagsmanna í Leiðsögn - Stéttarfélagi - vor 2020

Eftirfarandi námskeið bjóðast félagsmönnum með 15% afslætti:

  • Hlutverk hópstjórans/vaktstjórans -> Dagsetning: Þri. 11. feb. kl. 13:00 - 16:00

  • Arkitektúr á Íslandi í 300 ár - hönnun, menning og pólitík ->Dagsetning: Lau. 15. og 22. feb. kl. 10:00 - 12:30

  • Verktaki eða launþegi ->Dagsetning: Mán. 17. feb. kl. 13:00 - 16:00

  • Jarðsaga Íslands frá lokum síðasta jökulskeiðs ->Dagsetning: Fim. 27. feb. kl.19:00 - 22:00

  • Selir í náttúru Íslands ->Dagsetning: Mán. 9. mars kl. 19:00 - 22:00

  • Vesturfarar fyrr og nú -> Dagsetning: Mán. 16. og 23. mars kl. 20:00 - 22:00

  • Húmor og aðrir styrkleikar ->Dagsetning: Mán. 4. og 11. maí kl. 19:00 - 22:00

Skráning fer fram á vef ENDURMENNTUNAR og þarf að taka fram félagsaðild í Leiðsögn í athugasemdareit.