Myndband um lestur launaseðils

skrifað 24. ágú 2015
Launaseðill

ASÍ hefur gefið út myndband til að auðvelda lestur launaseðils. Í myndbandinu er launaseðillinn ýtarlega yfirfarinn með það að leiðarljósi að áhorfandinn öðlist skilning á þessu grundvallarplaggi. Myndbandið er hægt að nálgast á þessum hlekk af vefsíðu ASÍ.