Misritun í undirrituðum kjarasamningi FL og SA

skrifað 15. jan 2016
Merki FL festing

Við gerð kjarasamnings FL og SA slæddist inn villa í grein 3.1.2 þar sem einu ó-i er ofaukið.
Fyrsta setning ákvæðisins stendur svona í undirrituðum kjarasamningi:
Laun ótímabundið ráðinna leiðsögumanna eru greidd fyrir unninn tíma eða fyrirfram umsaminn ferðatíma, að lágmarki 4 klst. nema um sé að ræða að langferð. Rétt er hún svona:
Laun tímabundið ráðinna leiðsögumanna eru greidd fyrir unninn tíma eða fyrirfram umsaminn ferðatíma, að lágmarki 4 klst. nema um sé að ræða að langferð.
Samstarfsnefnd Félags leiðsögumanna (FL) og Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF)