Minjasafnið á Hnjóti vill fá styttu af Gísla á Uppsölum

skrifað 05. sep 2013
Gísli

Minjasafnið á Hnjóti verður 30 ára í ár. Magnús Ó Hansson sagði í viðtali í morgunútvarpi rásar 2 að safnið hafi áhuga að fá styttu af Gísla á Uppsölum.
Nú er veriða að safna fyrir styttunni sem kostar 400.000 kr. Ýmsir munir sem Gísli átti eru á safninu.
Hlusta á ruv.is