Ferðaþjónustan stærs í

skrifað 01. des 2014
ferdamenn_11

Ferðaþjónustan er í fyrsta skipti orðinn stærsti þjónustuliðurinn í bæði inn- og útflutningi, en afgangur af henni nemur 37,4 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi ársins 2014. Afgangur vegna ferðaþjónustu voru rúmir 27 milljarðar á sama ársfjórðungi árið 2013. Þetta kemur fram hjá Hagstofunni.