Mikilvægt að einfalda virðisaukaskattkerfið í ferðaþjónustu

skrifað 22. ágú 2014
Helga Árnadóttir formaður SAF

Helga Árnadóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar sagði í viðtali við RUV að mikilvægara er að einfalda virðisaukaskattkerfið í ferðaþjónustu heldur en að hækka virðisaukaskatt í geiranum.
Fjármálaráðherra hefur boðað breytingar á virðisaukaskattkerfinu og hafa þingmenn framsóknarmanna viðrað þann möguleika að hækka virðisaukaskatt í ferðaþjónustu.
Sjá á ruv.is