Mikill áhugi á Íslandi hjá þýskum ferðaskrifstofum

skrifað 11. feb 2014
Dimmuborgir-stígur

Þýskar ferðaskrifstofur telja að áhugi ferðamanna á ferðum til Íslands verði áfram mikill í ár. Þar ráði mestu einstök nátttúra landsins og hve auðvelt sé að komast hingað frá Þýskalandi. Sjá nánar á mbl.is