Merktar derhúfur

skrifað 25. maí 2016
DERhúfur

Félagið hefur hafið sölu á merktum derhúfum fyrir sumarið.

Húfurnar koma í tveim litum: svörtum og kaki og er saumað í þær merki félagsins. Hægt er að panta húfurnar í gegnum vefverslun félagsins og verða þær sendar í pósti.