Lúxusferðamenn til Íslands

skrifað 25. sep 2014
kaffihús Rvk

Gert var sam­komu­lag upp á 130 milljónir til þriggja ára um rekst­ur sér­verk­efn­is á sviði markaðssetn­ing­ar á Reykja­vík og Íslandi sem áfangastað fyrir auðuga ferðamenn. Þeir sem standa að verkefninu eru Meet in Reykja­vík, Bláa lónið, Icelanda­ir Group og Lands­bank­inn.