Fjöldi leiðsögumanna útskrifast í vor

skrifað 23. maí 2014
Hvalfjörður ferð 2014

Þriðjudaginn 13. maí sl. voru 30 leiðsögumenn brautskráðir frá Símenntun í Háskólanum á Akureyri. Leiðsöguskóli Íslands í Menntaskólanum í Kópavogi brautskráði rúmlega 30 leiðsögumenn 22. maí. Óvenjumargir faglærðir leiðsögmenn koma á vinnumarkaðinn þetta vor.

Félagið óskar þeim öllum til hamingju með prófið.