Krefjast mun hærri launa og aukins starfsöryggis

skrifað 26. nóv 2013
Karanefnd  hjá ASI Kári tók myndina

Í kröfugerðinni er ekki er farið fram á beinar prósentuhækkanir en lögð er áhersla á að laun leiðsögumanna verði færð til jafns við ýmsar aðrar stéttir. Sérstaða félagsins er mikil því um 95% leiðsögumanna eru lausráðin að sögn Berglindar Steinsdóttur, formanns kjaranefndar félagsins.

Leiðsögumenn krefjast umtalsverðra launahækkana og aukins starfsöryggis en kjaranefnd Félags leiðsögumanna lagði fram kröfur á fyrsta samningafundinum með Samtökum atvinnulífsins sl. miðvikudag.

sjá nánar á mbl.is