Kosning í stjórn og nefndir

skrifað 28. mar 2017
Tourist Guide merki

Félag leiðsögumanna hefur boðað til aðalfundar miðvikudaginn 29. mars. 2017. Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. klukkan 20:00.
Eftirfarandi stöður eru lausar til endurkjörs á aðalfundi.

Stjórn : Staða formanns FL og 3 meðstjórnendur.
Trúnaðarráð : 6 aðalmenn og 6 varamenn.
Skólanefnd : 5 nefndarmenn.
Fræðslunefnd : 5 nefndarmenn.
Endurskoðendur reikninga félagsins : 2 skoðunarmenn.