Kjarasamningur Leiðsagnar

skrifað 03. júl 2019

Atkvæðagreiðslu um nýgerðann kjarasamning Leiðsögumanna er lokið. Af þeim sem greiddu atkvæði sögðu 76,92% já og 23,08% nei.
Samningurinn var því samþykktur og tekur gildi frá 1. apríl sl.

Kjarasamningur Leiðsagnar, greinargerð og upplýsingar