Kjarasamningurinn samþykktur

skrifað 17. júl 2015
Ferðamenn 4

Niðurstöður atkvæðagreiðslu Félags leiðsögumanna um nýgerðan kjarasamning milli félagsins og SA og SAF lágu fyrir á hádegi 17. júlí og sýna þær að afgerandi meirihluti þeirra sem tók þátt samþykkir samninginn. Hlutfall þeirra sem samþykktu er 75,79%, nei sögðu 20% og 4,21% skiluðu auðu. Atkvæðagreiðslan fór fram dagana 7. – 17. júlí og var svarhlutfall tæp 39%,