KLUKK - Vertu með vinnutímann á hreinu

skrifað 11. apr 2016
Klukk_LOGO_208x208

Viljum vekja athygli félagsmanna á Klukk tímaskráningarapp-inu sem hjálpar til við að halda utan um vinnutímana notenda með einföldum hætti. Þannig getur appið hjálpað upp á að þú fáir rétt greitt frá þínum launagreiðanda.

Klukk er nýtt og frítt tímaskráningarapp fyrir launafólk. Þú skráir vinnutímana þína með einumsmelli í Klukk og veist þá nákvæmlega hversu mikið þú vinnur og hvenær. Hægt er að virkjastaðsetningarbúnað í appinu sem minnir þig á að klukka þig inn eða út.

Nálagst má appið og nánari upplýsingar um það hér