KJARASAMNINGURINN FELLDUR!

skrifað 22. jan 2014
Félag leiðsögumanna - niðurstöður kosninga 2014 - janúar (2)

Atkvæðagreiðslu Félags leiðsögumanna um nýgerðan kjarasamning lauk 21. janúar. Niðurstaða lá fyrir að morgni 22. janúar og samkvæmt henni felldu um 60% þeirra, sem tóku þátt, samninginn.

Á kjörskrá voru 223 og greiddu tæplega 23% þeirra atkvæði.