Jón Gnarr er í veigamiklu hlutverki í ferðaþætti

skrifað 12. sep 2013
jon-Gnarr

Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt Jóni Gnarr borgarstjóra mikinn áhuga frá því hann tók við lyklunum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Borgarstjóri hefur talað við hátt í 500 erlenda fjölmiðla síðan hann tók við og leitast jafnan við að kynna borgina sem áhugaverðan stað til að búa á og heimsækja.
Sjá á reykjavík.is