Já 360°

skrifað 20. nóv 2013
Skaftafell

Á vef PlanIceland.com sem er ferðavefur á vegum Já er hægt að nálgast 360° myndir af nokkrum af helstu náttúruperlum Íslands.

Já hefur lokið 360° myndatöku á Íslandi og nú hafa Já 360° myndir verið samþættar við vefinn. Hægt er að skoða Já 360°myndir hér.

Já 360°myndir af nokkrum helstu náttúruperlum á Íslandi hafa einnig verið settar inn á Planiceland.com, en það er vefur sem Já rekur fyrir erlenda ferðamenn sem hafa hug á að sækja Ísland heim.