Í tilefni af alþjóðadegi leiðsögumanna

skrifað 21. feb 2014
Örvar Már n

Örvar Már Kristinsson formaður Félags leiðsögumanna verður gestur í síðdegisútvarpinu á Rás 2 eftir klukkan 16 í dag 21. febrúar í tilefni af alþjóðadegi leiðsögumanna. Hlusta á ruv.is