Hvalasafn opnar í Reykjavík í júlí

skrifað 15. maí 2014
Hvalaskoðun a

Stærsta hvala­set­ur Evr­ópu mun opna úti á Granda í júlí. Hvala­safnið verður rúm­lega 1.700 fer­metr­ar að stærð, en lík­an af 23 hvöl­um í fullri stærð verða þar til sýn­is. Einnig beina­grind­ur af nokkr­um hvöl­um. Sjóður­inn Icelandic tourism fund (ITF) og at­hafnamaður­inn Hörður Bend­er standa á bak við ver­efnið.

Sjá nánar á mbl.is