Hvað myndir þú sýna ferðamönnum í Breiðholti ?

skrifað 27. ágú 2013
54574

Gísli Marteinn segir ekki erfitt að hugsa upp hluti til að sýna ferðamönnum í þessu einstaka hverfi. Hann segist mundu fara með ferðamenn í Viðidal að heilsa upp á hesta, skoða eina eftirsóttustu laxveiði á landsins, Elliðaárnar og fara svo á söguslóðir íslenskrar popptónlistarsögu, benda á hús sem bæði Björk og Sjón ólust upp í. Fara með Chelsea-aðdáendur á völlinn sem Eiður Smári Guðjohnsen tók sínu fyrstu spyrnur og fleira og fleira.

Sjá á ruv.is