Hvað getum við gert til að efla umhverfislæsi?

skrifað 08. sep 2015
682433

Ferðamálastofa, Íslandsstofa og Samtök ferðaþjónustunnar boða til umræðufundar á milli ferðaþjónustuaðila um umhverfislæsi í tengslum við kynningar- og upplýsingaefni fyrir erlenda markaði. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 10. september kl. 10:30-12:00. ferdamalastofa.is