Hnúfubakur með bauju og belg

skrifað 11. ágú 2014
Hnúfubakur

Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá því að hnúfubakur með bauju og belg krussar Ísafjarðardjúpið þvert og endilangt.
,,Pétur Jónsson skipstjóri á Einari Hálfdáns ÍS, sem að þetta sé býsna furðuleg sjón. Skipverjaar á Sigga Bjartar ÍS frá Bolungarvík voru að draga línu í Ísafjarðardjúpi á miðvikudag þegar í ljós og að baujan og belgurinn var horfinn og það vantaði 30 metra á endafærið. Skömmu síðar sáu þeir baujuna og belginn á fleygiferð á haffletinum í eftirdragi hnúfubaks og virtist færið hafa flækst í sporði hvalsins." Sjá nánar á BB.is