Fyrirtæki í ferðaþjónustu óarðbær

skrifað 27. mar 2014
Ös við Hakið

Arðsemin í ferðaþjónustunni hefur á síðustu árum verið umfram arðsemi í flestum öðrum atvinnugreinum en aftur á móti er arðsemi fyrirtækja í greininni mjög misjöfn og helmingur allra fyrirtækja skilar neikvæðri arðsemi. Framlegð er mjög breytileg innan ferðaþjónustunnar. Hún er allajafna langhæst hjá bílaleigum. Þetta kemur fram í skýrslu hagfræðideildar Landsbanka Íslands sem má nálgast hér