Heimsóknarboð - Handprjónasambandið og Ostabúðin

skrifað 31. maí 2018
handprjónasambandið

Handprjónasamband Íslands og Ostabúðin bjóða Leiðsögumönnum á kynningarfund Miðvikudaginn 6 júní kl:17:00 í Borgartún 31.

Léttar veitingar í boði.

Vinsmalegast tilkynnið komu á netfangið: handknit@handprjonasambandid.is
Til þess að hægt sé að áætla veitingar.

Sjáumst Handprjónasambandið og Ostabúðin.