Hefur heimsótt öll ríki heims

skrifað 15. okt 2013
bilde

Englendingurinn James Asquith kveðst hafa heimsótt öll 196 ríki heims.Hann hóf ferðalag sitt árið 2008. Asquith kemur frá Stevenage, skammt frá London, og hóf að ferðast eftir að nokkrir af vinum hans héldu í heimsreisu. Asquith kom til Íslands á ferðalagi sínu og myndaði sig við Jökulsárlón. Hann hefur stundað nám við London School of Economics háskólann samhliða ferðalaginu og stundað ýmsa vinnu.
Sjá nánar á :visir.is