Harpa er hönnuð til að geta staðist áhrif af sjávarstöðu

skrifað 08. des 2014
Harpa 2

Það er reiknað með því að Harpa eins og önn­ur hús sem standa á fyll­ingu úti í sjó sígi og lyfti sér ör­lítið eft­ir sjáv­ar­stöðu segir Halldór Guðmundsson forstjóri. Húsið sjálft er mjög stíft og þessar hreyfingar skaða það ekki. Fyllingin undir húsinu hefur staðist öll til­skil­in próf.