Harpa skoðunarferð

skrifað 09. nóv 2015
Harpa

Harpa tónlistar og ráðstefnuhúsið býður félagsmönnum í skoðunarferð þann 10. nóvember kl. 18 í samstarfi við fræðslunefnd Félags leiðsögumanna.