Hallgrímskirkja ein óvenjulegasta í heimi

skrifað 03. sep 2013
hallgrimskirkja

Huffington Post sem tekur saman lista yfir 50 óvenjulegustu kirkjur heimsins. Margar óvenjulegar kirkjur eru á listanum, eins og gegnsæ kirkja í Brussel, kapella sem stendur á fjalli í Frakklandi, neðanjarðarkirkja í Kólumbíu og hin litríka dómkirkja St. Basil á rauða torginu í Moskvu.
sjá á ruv.is