Gljúfrasteinn ókeypis fyrir leiðsögumenn

skrifað 19. mar 2014
Gljúfrasteinn

Gljúfrasteinn hefur bæst við þau söfn sem bjóða leiðsögumönnum ókeypis inn gegn framvísun gilds félagsskírteinis. Þjóðminjasafnið hefur sent félaginu tilkynningu um að leiðsögumenn fá aðeins frítt inn með hópa. Á.Ó.