Aðgangur að náttúruperlum

skrifað 24. jún 2014
Hraunfossar_2004

Náttúruperlurnar eru takmörkuð auðlind og margar hverjar farnar að láta á sjá. Forsvarsmenn Samtaka ferðaþjónustunnar hafa talað fyrir því að litið verði til heildarhagsmuna vegna gjaldtöku á ferðamannastöðum. Mikilvægt sé að finna leið til að fjármagna uppbyggingu á ferðamannastöðum.
Ferðamálasamtök Íslands segja að landeigendur hafa í mörgum tilfellum komið í veg fyrir uppbyggingu á vinsælum náttúruperlum. Þau vilja að stjórnvöld beiti lagasetningu eða eignarnámi til að koma í veg fyrir gjaldtöku.
Sjá nánar á ruv.is
ruv.is