Gjaldtaka austan Námaskarðs

skrifað 19. jún 2014
Námaskarð

Gjald­taka á hvera­svæðinu aust­an Náma­skarð hefst í dag. Búið er að setja upp af­mark­andi hindr­an­ir og er ferðamönn­um beint að hliði þar sem gjald­tak­an fer fram. Hún verður 800 krón­ur. Sjá nánar á mbl.is