Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs í biðstöðu

skrifað 02. okt 2013
Skaftafell

Framlög til Vatnajökulsþjóðgarðs minnka úr 732 milljónum í 352 milljónir samkvæmt fjárlögum. Vegna þess þarf að hætta við byggingu Þekkingarseturs á Kirkjubæjarklaustri. Þekkingsetrið átti að mynda umgjörð utan um fyrirhugaða Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á vestursvæði þjóðgarðsins.