Fyrirtækjaheimsókn

skrifað 04. nóv 2016
ossur-logo

Össur hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum í heimsókn og kynna þeim fyrirtækið föstudagurinn næsta 11.nóv. kl 10:00-12:00

Skrá þarf sig á viðburðinn

Þar sem Össur getur aðeins tekið við 45 manns að þessu sinni

Skráning fer fram í gegnum netfangið info@touristguide.is