Frumvarp til laga um leiðsögumenn ferðamanna

skrifað 25. mar 2015
Ásmundur Friðriksson

Frumvarp til laga um starf leiðsögumanna hefur verið birt í Þingtíðindum. Flutningsmenn eru: Ásmundur Friðriksson, Haraldur Benediktsson, Vilhjálmur Bjarnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Haraldur Einarsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Þórunn Egilsdóttir, Páll Jóhann Pálsson, Kristján L. Möller. Starfsheitið leiðsögumaður ferðamanna verður lögverndað samkvæmt þessu lagafrumvarpi. Sjá nánar í Þingtíðindum