Frumvarp um náttúrupassa

skrifað 27. nóv 2014
Látrabjarg

Ráðherra ferðamála Ragnheiður Elín Árnadóttir stefnir að því að leggja fram frumvarp um náttúrupassa á næstu dögum. Vinna við frumvarp um náttúrupassa er á lokastigi. Verið er að meta kostnað við það í fjármálaráðuneytinu. Bæði ríki og sveitarfélög eiga aðild að honum og einkaaðilum verður frjálst að koma að. Stefnt er að því að hefja innheimtu á haustmánuðum næsta árs.

Sjá nánar á ruv.is