Fréttatíminn fjallar um leiðsögunám

skrifað 10. jún 2016
fréttatíminn

Fjallað er um leiðsögunám í Fréttatímanum í dag undir yfirskriftinni "villt um fyrir nemendum".

Í greininni er farið lauslega yfir þá togstreitu sem hefur verið í greininni vegna viðurkenningar á leiðsögunámi.

Lesa má fréttina á heimasíðu Fréttatímans