Fréttabréf ASÍ komið út

skrifað 02. des 2015
Gylfi-thing-2014

Í nýju fréttabréfi ASÍ skorar forseti Alþýðusambandsins meðal annars á Alþingi að leiðrétta kjör aldraðra, öryrkja og atvinnulausra. Einnig er farið yfir þær leiðu niðurstöður að færri feður taka fæðingarorlof en fyrir hrun. Ný reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum var birt 4. nóvember síðastliðinn.
Smellið hér á fréttabréf ASÍ