Fræðslufundur um hella og hraunhellaskoðun

skrifað 14. feb 2018
Áhugasamir leiðsögumenn á leið í Raufarholshelli2

Mánudaginn 19. febrúar verður fræðslu- og skólanefnd Leiðsagnar með fræðslufundur um hraunhella og hraunhellaskoðun.

Ingólfur Páll Matthíasson leiðsögumaður og hellaskoðunarmaður mun fjalla um hraunhella og umgengni um þá.

Fundurinn verður haldinn í sal félagsins að Stórhöfða 25, þriðju hæð og hefst kl 17:00.

Efni þessa fræðslufundar er verðug viðbót við heimsókn leiðsögumanna í Raufarhólshelli og nauðsynlegt öllum þeim sem leiða ferðamenn í undraheima íslenskra hraunhella.

Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig með því að senda tölvupóst á skrifstofu félagsins info@touristguide.is